Mekin olemme ihmisiä, yhtä vajavaisia kuin te, ja julistamme teille evankeliumia, että te kääntyisitte noista turhista jumalista elävän Jumalan puoleen, joka on tehnyt taivaan ja maan ja meren ja kaikki, mitä niissä on.
Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
Hän on myös vahvistava teitä loppuun asti, niin että te olette nuhteettomat meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen päivänä.
Hann mun og gjöra yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi Drottins vors Jesú Krists.
Veljeni, minä kyllä olen varma teistä, että te jo ilmankin olette täynnä hyvyyttä ja kaikkinaista tietoa, niin että myös kykenette neuvomaan toinen toistanne.
14 En eg er líka sjálfur sannfærður um yður, bræður mínir, að þér og sjálfir eruð fullir góðgirni, fyltir alls konar þekkingu og færir um að áminna hver annan.
Siinä minun Isäni kirkastetaan, että te kannatte paljon hedelmää ja tulette minun opetuslapsikseni.
8 Með því vegsamast faðir minn að þér berið mikinn ávöxt og verðið lærisveinar mínir.
Ja minä vihmon teidän päällenne puhdasta vettä, niin että te puhdistutte; kaikista saastaisuuksistanne ja kaikista kivijumalistanne minä teidät puhdistan.
Ég mun stökkva hreinu vatni á yður, svo að þér verðið hreinir, ég mun hreinsa yður af öllum óhreinindum yðar og skurðgoðum.
Sillä suuressa sydämen ahdistuksessa ja hädässä minä kirjoitin teille monin kyynelin, en sitä varten, että te murheellisiksi tulisitte, vaan että tuntisitte sen erinomaisen rakkauden, joka minulla on teihin.
4 Því að af mikilli þrengingu og hjartans trega skrifaði eg yður með mörgum tárum, ekki til þess að þér skylduð hryggjast, heldur til þess að þér skylduð komast að raun um þann kærleika, sem eg ber til yðar í svo ríkum mæli.
Niin Paavali astui keskelle Areiopagia ja sanoi: "Ateenan miehet, minä näen kaikesta, että te suuresti kunnioitatte jumalia.
Þá sté Páll fram á miðri Aresarhæð og tók til máls: "Aþeningar, þér komið mér svo fyrir sjónir, að þér séuð í öllum greinum miklir trúmenn,
Sillä ilmeistä on, että te olette Kristuksen kirje, meidän palvelustyöllämme kirjoitettu, ei musteella, vaan elävän Jumalan Hengellä, ei kivitauluihin, vaan sydämen lihatauluihin.
Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi.
Te ette valinneet minua, vaan minä valitsin teidät ja asetin teidät, että te menisitte ja kantaisitte hedelmää ja että teidän hedelmänne pysyisi: että mitä ikinä te anotte Isältä minun nimessäni, hän sen teille antaisi.
Þér hafið ekki útvalið mig, heldur hef ég útvalið yður. Ég hef ákvarðað yður til að fara og bera ávöxt, ávöxt, sem varir, svo að faðirinn veiti yður sérhvað það sem þér biðjið hann um í mínu nafni.
Ja kärsivällisyys tuottakoon täydellisen teon, että te olisitte täydelliset ja eheät ettekä missään puuttuvaiset.
en þolgæðið á að birtast í fullkomnu verki, til þess að þér séuð fullkomnir og algjörir og yður sé í engu ábótavant.
Ja minä annan tämän kansan päästä egyptiläisten suosioon, niin että te lähtiessänne ette lähde tyhjin käsin.
Og ég skal láta þessa þjóð öðlast hylli Egypta, svo að þá er þér farið, skuluð þér eigi tómhentir burt fara,
Sinä päivänä te ymmärrätte, että minä olen Isässäni, ja että te olette minussa ja minä teissä.
Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
Mutta me rukoilemme Jumalaa, ettette tekisi mitään pahaa, emme sitä varten, että näyttäisi siltä, kuin me olisimme koetuksen kestäviä, vaan että te tekisitte hyvää ja me olisimme ikäänkuin ne, jotka eivät koetusta kestä.
Vér biðjum til Guðs, að þér gjörið ekki neitt illt, ekki til þess að það sýni ágæti vort, heldur til þess að þér gjörið hið góða. Vér gætum eins sýnst óhæfir.
Mutta jos sinä unhotat Herran, sinun Jumalasi, ja seuraat muita jumalia, palvelet niitä ja kumarrat niitä, niin minä vakuutan teille tänä päivänä, että te peräti hukutte.
20 Já, jafnvel skelfingu mun Drottinn Guð þinn senda meðal þeirra, uns allir þeir eru dauðir, sem eftir hafa orðið og falið hafa sig fyrir þér.
Tämä on minun käskyni, että te rakastatte toisianne, niinkuin minä olen teitä rakastanut.
Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður.
Mutta kiitos Jumalalle, että te, jotka ennen olitte synnin palvelijoita, nyt olette tulleet sydämestänne kuuliaisiksi sille opin muodolle, jonka johtoon te olette annetut,
En þökk sé Guði! Þér voruð þjónar syndarinnar, en urðuð af hjarta hlýðnir þeirri kenningu, sem þér voruð á vald gefnir.
Sillä siihen te olette kutsutut, koska Kristuskin kärsi teidän puolestanne, jättäen teille esikuvan, että te noudattaisitte hänen jälkiänsä,
Til þessa eruð þér kallaðir. Því að Kristur leið einnig fyrir yður og lét yður eftir fyrirmynd, til þess að þér skylduð feta í hans fótspor.
Ja nyt minä olen sanonut sen teille, ennenkuin se on tapahtunut, että te uskoisitte, kun se tapahtuu.
Nú hef ég sagt yður það, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það gerist.
Mutta minä en ota ihmiseltä todistusta, vaan puhun tämän, että te pelastuisitte.
Ekki þarf ég vitnisburð manns, en ég segi þetta til þess, að þér megið frelsast.
22 Mutte että te nyt olette synnistä vapautetut ja Jumalan palvelioiksi tulleet, niin teillä on teidän hedelmänne pyhyyteen, mutta lopuksi ijankaikkinen elämä.
22 En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum.
Ja me luotamme teihin Herrassa, että te sekä nyt että vasta teette, mitä me käskemme.
En vér höfum það traust til yðar vegna Drottins, að þér bæði gjörið og munuð gjöra það, sem vér leggjum fyrir yður.
Ja Herra, teidän Jumalanne, työntää itse ne pois teidän edestänne ja karkoittaa ne teidän tieltänne, niin että te otatte omaksenne heidän maansa, niinkuin Herra, teidän Jumalanne, on teille puhunut.
Og Drottinn Guð yðar mun sjálfur reka þá burt frá yður og stökkva þeim undan yður, og þér munuð fá land þeirra til eignar, eins og Drottinn Guð yðar hefir heitið yður.
Sentähden, että te ette kärsi kuulla minun sanaani.
Af því að þér getið ekki hlustað á orð mitt.
Sillä te tunnette meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen armon, että hän, vaikka oli rikas, tuli teidän tähtenne köyhäksi, että te hänen köyhyydestään rikastuisitte.
9 Því að þér þekkið náð drottins vors Jesú Krists, að hann, þótt ríkur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguðust af fátækt hans.
En minä ole kirjoittanut teille sentähden, ettette totuutta tiedä, vaan sentähden, että te tiedätte sen ja ettei mikään valhe ole totuudesta.
21 Eg hefi ekki skrifað yður vegna þess, að þér þekkið ekki sannleikann, heldur af því að þér þekkið hann, og af því að engin lygi er af sannleikanum.
Sentähden minä sanoin teille, että te kuolette synteihinne; sillä ellette usko minua siksi, joka minä olen, niin te kuolette synteihinne."
Þess vegna sagði ég yður að þér munduð deyja í syndum yðar. Því ef þér trúið ekki að ég sé sá sem ég er munuð þér deyja í syndum yðar."
Ja nyt, veljet, minä tiedän, että te olette tietämättömyydestä sen tehneet, te niinkuin teidän hallitusmiehennekin.
Nú veit ég, bræður, að þér gjörðuð það af vanþekkingu, sem og höfðingjar yðar.
Jo nyt minä sanon sen teille, ennenkuin se tapahtuu, että te, kun se tapahtuu, uskoisitte, että minä olen se.
Ég segi yður þetta núna, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það er orðið, að ég er sá sem ég er.
Sillä joka antaa teille juodaksenne maljallisen vettä siinä nimessä, että te olette Kristuksen omia, totisesti minä sanon teille: se ei jää palkkaansa vaille.
Hver sem gefur yður bikar vatns að drekka, vegna þess að þér eruð Krists, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.
Sillä Isä rakastaa Poikaa ja näyttää hänelle kaikki, mitä hän itse tekee; ja hän on näyttävä hänelle suurempia tekoja kuin nämä, niin että te ihmettelette.
Faðirinn elskar soninn og sýnir honum allt, sem hann gjörir sjálfur. Hann mun sýna honum meiri verk en þessi, svo að þér verðið furðu lostnir.
Minä tiedän, että te olette Aabrahamin jälkeläisiä; mutta te tavoittelette minua tappaaksenne, koska minun sanani ei saa tilaa teissä.
Ég veit, að þér eruð niðjar Abrahams. Þó leitist þér við að lífláta mig, því að orð mitt fær ekki rúm hjá yður.
Mutta minä tahdon, että te tiedätte sen, että Kristus on jokaisen miehen pää ja että mies on vaimon pää ja että Jumala on Kristuksen pää.
En ég vil, að þér vitið, að Kristur er höfuð sérhvers manns, maðurinn er höfuð konunnar og Guð höfuð Krists.
Mutta minä olen sanonut teille, että te olette nähneet minut, ettekä kuitenkaan usko.
32 Hann svaraði þeim: "Ég hef mat að eta, sem þér vitið ekki um."
Jeesus vastasi ja sanoi heille: "Se on Jumalan teko, että te uskotte häneen, jonka Jumala on lähettänyt".
29 Jesús svaraði þeim: „Það er verk Guðs að þér trúið á þann sem hann sendi.“
Henkeni minä annan teidän sisimpäänne ja vaikutan sen, että te vaellatte minun käskyjeni mukaan, noudatatte minun oikeuksiani ja pidätte ne.
Og ég mun leggja yður anda minn í brjóst og koma því til vegar, að þér hlýðið boðorðum mínum og varðveitið setninga mína og breytið eftir þeim.
Sillä liha himoitsee Henkeä vastaan, ja Henki lihaa vastaan; nämä ovat nimittäin toisiansa vastaan, niin että te ette tee sitä, mitä tahdotte.
17 Því að holdið girnist gegn andanum, og andinn gegn holdinu, því að þetta stendur hvort gegn öðru, til þess að þér gjörið ekki það, sem þér viljið.
Mies vastasi ja sanoi heille: "Sehän tässä on ihmeellistä, että te ette tiedä, mistä hän on, ja kuitenkin hän on avannut minun silmäni.
30 Maðurinn svaraði og sagði við þá: Þá er þetta þó undarlegt, að þér vitið ekki, hvaðan hann er, og hann lauk upp augum mínum.
Minua kummastuttaa, että te niin äkkiä käännytte hänestä, joka on kutsunut teidät Kristuksen armossa, pois toisenlaiseen evankeliumiin,
Mig furðar, að þér svo fljótt látið snúast frá honum, sem kallaði yður í náð Krists, til annars konar fagnaðarerindis,
Toivoin, että te voisitte kertoa minulle.
Ég var ađ vona ūú gætir sagt mér ūađ.
31 Tämä on kirjoitettu siksi, että te uskoisitte Jeesuksen olevan Kristus, Jumalan Poika, ja että teillä, kun uskotte, olisi elämä hänen nimensä tähden.
31 En þetta er ritað til þess að þér skuluð trúa, að Jesús er Kristur, sonur Guðs, og til þess að þér, er þér trúið, hafið líf í hans nafni. 21
Lähetän hänet sentähden kiiruimmiten, että te hänet nähdessänne taas iloitsisitte ja minäkin olisin murheettomampi.
Fyrir því læt ég mér enn annara um að senda hann heim, til þess að þér verðið aftur glaðir, er þér sjáið hann, og mér verði hughægra.
Niin kauan kuin teillä valkeus on, uskokaa valkeuteen, että te valkeuden lapsiksi tulisitte."
36 Meðan þér hafið ljósið, þá trúið á ljósið, til þess að þér verðið ljóssins synir.
8 Hän on myös vahvistava teitä loppuun asti, niin että te olette nuhteettomat meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen päivänä.
Því að vér erum yðar hrósan líka so sem að þér eruð og vor hrósan á degi Drottins Jesú.
36 Mutta minä sanoin teille, että te näitte minun, ette sittekään usko.
36 En ég hef sagt við yður: Þér hafið séð mig og trúið þó ekki.
Siinä minun Isäni kirkkaus tulee julki, että te tuotatte runsaasti hedelmää ja niin osoitatte olevanne opetuslapsiani.
8 Með því vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt, og verðið lærisveinar mínir.
Mutta se tietäkää, että te, jos minut surmaatte, saatatte viattoman veren päällenne ja tämän kaupungin ja sen asukasten päälle, sillä totisesti on Herra lähettänyt minut teidän tykönne puhumaan kaikki nämä sanat teidän korvienne kuullen."
En það skuluð þér vita, að ef þér deyðið mig, þá leiðið þér saklaust blóð yfir yður og yfir þessa borg og yfir íbúa hennar, því að Drottinn hefir sannlega sent mig til yðar til þess að flytja yður öll þessi orð."
Sillä minä annan teistä sen todistuksen, että te, jos se olisi ollut mahdollista, olisitte kaivaneet silmät päästänne ja antaneet minulle.
Það vitni ber ég yður, að augun hefðuð þér stungið úr yður og gefið mér, ef auðið hefði verið.
Mutta minä tahdon, että te, veljet, tietäisitte, että se, mitä minulle on tapahtunut, on koitunutkin evankeliumin menestykseksi,
En ég vil, bræður, að þér vitið, að það, sem fram við mig hefur komið, hefur í raun orðið fagnaðarerindinu til eflingar.
5.5697298049927s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?